top of page

FERILSKRÁ

Anchor 1
Fagið mitt

Ég hef ástríðu fyrir viðskiptum.  Ég lagði stund á viðskiptanám í háskóla og hef tekið virkan þátt í íslensku viðskiptalífi í um aldarfjórðung.  Ég hef fjölbreytta starfs- og stjórnunarreynslu auk þess að vera virk í  félagsstörfum í þágu atvinnulífsins.

Starfs-
reynsla
Lyfja - forstjóri
2019 - ennþá

Lyfja er leiðandi í rekstri lyfjaverslanakeðja á Íslandi.  Innan samstæðu Lyfju eru jafnframt Heilsuhúsið og Heilsa sem er innflutnings-, framleiðslu- og heildsölufyrirtæki.  Starf forstjóra felur í sér yfirumsjón með stefnumörkun og skipulagi félagsins í samvinnu við stjórn, ásamt gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana og yfirumsjón með daglegum rekstri.  ​

Já - forstjóri

​2010 - 2019

Árið 2010 seldi Skipta samstæðan Já, ég tók þátt í þeirri fjárfestingu og stýrði félaginu fram til ársins 2019 þegar ég lét af störfum til að takast á við nýjar áskoranir - en tók samhliða sæti í stjórn félagsins. 

 

Skjár miðlar - framkvæmdastjóri

2007-2010

 

Sú starfsemi innan Skipta samstæðunnar sem heyrði undir fjöl- og upplýsingamiðlun (Já og Skjárinn), var sameinuð undir Skjá miðla í júní 2007.

Síminn / Já - framkvæmdastjóri

2005-2007

 

​Hóf störf hjá Símanum og fékk það verkefni að stofna Já.  Var  framkvæmdastjóri Já frá stofnun félagsins til ársins 2019.

IMG (nú Gallup) - svæðisstjóri IMG á Akureyri

2002-2005

 

Sem svæðisstjóri sá ég um stefnumótun og skipulag skrifstofu IMG á Akureyri, áætlanagerð, sölu og viðskiptastjórnun auk mannauðsmála.

IMG (nú Gallup) - ráðgjafi og viðskiptastjóri

1999-2005

 

Sem viðskiptastjóri hafði ég yfirumsjón með ákveðnum viðskiptavinum IMG.   Starfið fól í sér kynningu á þjónustu IMG, ráðgjöf, verkstjórn og vöruþróun.

Félagsstörf og stjórnarseta

Stjórn Samtaka Atvinnulífsins (SA)

Stjórn Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ)

Stjórnarformaður Vinnudeilusjóðs (VDS)

Stjórnarmaður Viðskiptaráðs Íslands

Varamaður í stjórn Lífeyrissjóðsins Gildi

Stjórnarmaður Já hf. 

Stjórnarmaður GI Rannsókna ehf.

Stjórnarmaður Bláa Lónsins hf.  

Stjórnarmaður Íslenskra Heilsulinda ehf.

Varamður í stjórn Jarðbaðanna hf. 

Stjórnarmaður í skólanefnd
Verzlunarskóla Íslands ses.

Stjórnarmaður í Ofanleiti 1 ehf.

Stjórn Símenntunarmiðstöðvar
Eyjafjarðar (SÍMEY)

Áhugasvið

Viðskipti

Nýsköpun og vöruþróun

Sala og markaðsmál

Góð samskipti

Tækni í viðskiptum

Menntun
Háskólinn á Akureyri
1996-1999

 

B.Sc. í Rekstrarfræðum, með áherslu á markaðsfræði.

 

Verzlunarskóli Íslands
1991-1995

 

Stúdentspróf af hagfræði/stærðfræðibraut.

Námskeið samhliða starfi:
IESE Business School

Digital Mindset, haustið 2017.

Harvard University

Extension School - Choice Architecture: Designing the decision making environment for results, vorið 2018.

IESE Business School í samvinnu við 
Harvard Business School

Value Creation Through Effective Boards, vorið 2022.

bottom of page